Minningarsjóðurinn er skráður á almannaheillaskrá Skattsins og hver einstaklingur getur nýtt framlög sín til lækkunar á skattstofni, að hámarki 350.000 kr.
Frádráttur rekstraraðila getur numið 1,5% af rekstrartekjum á því ári sem framlag er veitt.
Sjóðurinn var stofnaður í byrjun september 2024. Ársreikningur félagsins 2024: - MBK-Ársreikningur 2024