Skattafrádráttur

Minningarsjóðurinn er skráður á almannaheillaskrá Skattsins og hver einstaklingur getur nýtt framlög sín til lækkunar á skattstofni, að hámarki 350.000 kr.

Frádráttur rekstraraðila getur numið 1,5% af rekstrartekjum á því ári sem framlag er veitt.

Árskýrslur sjóðsins

Sjóðurinn var stofnaður í byrjun september 2024. Ársreikningur félagsins 2024: - MBK-Ársreikningur 2024

Bankaupplýsingar

icon
Banki: 515-14-171717
icon
Kennitala: 430924-0600
Algengar spurningar

Nokkur hagnýt atriði varðandi styrki

Hvernig get ég styrkt minningarsjóð Bryndísar Klöru?
plus icon
Er styrkurinn minn skattafrádráttarbær?
plus icon
Hvernig verður styrkurinn minn notaður?
plus icon
Get ég styrkt sjóðinn með öðrum hætti?
plus icon
Hvernig get ég fengið frekari upplýsingar um starf sjóðsins?
plus icon