Category
Styrkir
Blog Cover

Nemendafélagið Þórduna, við Verkmenntaskólann á Akureyri, færði Minningarsjóði Bryndísar Klöru 165.500 króna framlag.

Category
Styrkir
Blog Cover

Þökk sé árlegu golfmóti Hreint ehf. var Minningarsjóði Bryndísar Klöru afhentur 150.000 króna styrk.

Category
Styrkir
Blog Cover

Fótboltadeild Fram færði Minningarsjóðnum alls 2 milljónir króna sem söfnuðust á tveimur deildarleikjum í karla- og kvennadeild.

Category
Samstarf
Blog Cover

Minningarsjóður Bryndísar Klöru tók í dag við 15 milljónum króna frá Ölgerðinni, en féð safnaðist með sölu á Kærleiks Kristal.

Category
Styrkir
Blog Cover

Góðgerðarfélag flugfreyja og flugþjóna styrktu Minningarsjóð Bryndísar Klöru um eina milljón króna.

Category
Styrkir
Blog Cover

Á vel heppnuðum kærleikstónleikum í Menningarhúsinu Miðgarði söfnuðust 1,2 milljónir króna til styrktar Bryndísarhlíð.

Þinn styrkur fyrir öryggi barna

Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.