Styrkirnir eru ætlaðir einstaklingum, félagasamtökum, stofnunum og öðrum aðilum sem vinna að eða hyggjast hrinda í framkvæmd verkefnum sem:
Umsækjendur fylla út umsóknareyðublað rafrænt með því að smella á hnappinn hér að ofan. Í umsókn skal gera grein fyrir markmiðum verkefnis, framkvæmd, áætluðum áhrifum og nýtingu styrksins.
Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.