Öllum er velkomið að sækja um

Styrkirnir eru ætlaðir einstaklingum, félagasamtökum, stofnunum og öðrum aðilum sem vinna að eða hyggjast hrinda í framkvæmd verkefnum sem:

  • vernda börn og ungmenni gegn ofbeldi,
  • draga úr aðstæðum sem geta leitt til ofbeldis,
  • efla samkennd, skilning og félagslega ábyrgð,
  • stuðla að jákvæðum og varanlegum samfélagslegum áhrifum.

Umsækjendur fylla út umsóknareyðublað rafrænt með því að smella á hnappinn hér að ofan. Í umsókn skal gera grein fyrir markmiðum verkefnis, framkvæmd, áætluðum áhrifum og nýtingu styrksins.


Hefurðu spurningar - Hafðu þá samband

Tengiliðir

umsokn@mbk.is
+354 790-8090

Þinn styrkur fyrir öryggi barna

Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.