Góðgerðardagur Kársnesskóla fór fram 15. maí síðastliðinn. Árlega velja nemendur skólans vandlega málefni til styrktar og í ár var það Minningarsjóður Bryndísar Klöru sem varð fyrir valinu.

Minningarsjóður Bryndísar Klöru þakkar nemendum Kársnesskóla sérstaklega fyrir þennan veglega og fallega stuðning, og öllum þeim sem tóku þátt í þessum fallega degi.

No items found.