
Nemendafélagið Þórduna, við Verkmenntaskólann á Akureyri, færði Minningarsjóði Bryndísar Klöru 165.500 króna framlag.

Þökk sé árlegu golfmóti Hreint ehf. var Minningarsjóði Bryndísar Klöru afhentur 150.000 króna styrk.
.jpg)
Fótboltadeild Fram færði Minningarsjóðnum alls 2 milljónir króna sem söfnuðust á tveimur deildarleikjum í karla- og kvennadeild.

Á vel heppnuðum kærleikstónleikum í Menningarhúsinu Miðgarði söfnuðust 1,2 milljónir króna til styrktar Bryndísarhlíð.
Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.