Leiklistarhópur Heiðarskóla í Reykjanesbæ, undir stjórn Guðnýjar, Brynju og Estherar, sýndi söngleikinn Anní með miklum sóma.

Á sýningunni söfnuðust 100.000 krónur til minningar um Bryndísi Klöru og fyrir Minningarsjóðinn til að vinna að settum markmiðum.

Við þökkum nemendum, leikstjórum og starfsfólki Heiðarskóla fyrir þetta fallega framlag.

No items found.