Í apríl var sett upp sýningin „Rauðhetta - ein stór blekking“. Leikfélagið Þrösturinn, sem starfar innan Salaskóla og Fönix félagsmiðstöðvar, styrkti með þessu Minningarsjóð Bryndísar Klöru um 430.000 krónur.

Aðstandendur sýningarinnar afhentu foreldrum og systur Bryndísar Klöru, styrkinn.

No items found.