Nemendafélagið Þórduna styrkir Minningarsjóð Bryndísar Klöru
Ágóði af sölu á bleikum VMA-peysum runnu til Minningarsjóðsins.
Hulda Þórey Halldórsdóttir, formaður Þórdunu, lýsir því yfir að félagið sé stolt af því að geta lagt sitt af mörkum til stuðnings sjóðs sem vinnur markvisst að því að auka vitund og fræðslu um ofbeldi barna og unglinga.