Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi.
Kærleiksherferð Riddara Kærleikans hófst þann 11. júní með sölu á Kærleiks Kristal til söfnunar fyrir Bryndísarhlíð, úrræðis fyrir börn og unglinga sem eru þolendur ofbeldis.
Minningarsjóður Bryndísar Klöru veitir árlega styrki til
verkefna sem stuðla að samkennd og öryggi barna
Sautján myndir tengdar kærleik, ein mynd fyrir hvert ár sem Bryndís Klara lifði
