Þann 30. ágúst 2025, einu ári frá andláti Bryndísar, opnaði sýning í Klébergsskóla á Kjalarnesi um "Kærleikann í anda Bryndísar Klöru".
Rakel Linda Kristjánsdóttir, kennari við Klébergsskóla á Kjalarnesi, á þessa fallegu hugmynd en verkefnið mun í kjölfarið færast og verða endurtekin í öðrum skólum.
Minningarsjóður Bryndísar Klöru veitir árlega styrki til
verkefna sem stuðla að samkennd og öryggi barna