Klébergsskóli o.fl

Sautján myndir

Þann 30. ágúst 2025, einu ári frá andláti Bryndísar, opnaði sýning í Klébergsskóla á Kjalarnesi um "Kærleikann í anda Bryndísar Klöru".

Rakel Linda Kristjánsdóttir, kennari við Klébergsskóla á Kjalarnesi, á þessa fallegu hugmynd en verkefnið mun í kjölfarið færast og verða endurtekin í öðrum skólum.

icon
icon
icon
icon
Önnur verkefni

Sjá aðrar úthlutanir

Minningarsjóður Bryndísar Klöru veitir árlega styrki til
verkefna sem stuðla að samkennd og öryggi barna

Staður:

Sumarúrræði fyrir börn

Söfnun:
kr.
Staður:
Reykjavík

Viðburður í Reykjavíkurmaraþoninu

Söfnun:
14.287.000
kr.
Staður:

Úthlutun 2025 - Kærleiksnámskeið

Söfnun:
kr.