Kári Einarsson og Embla Bachmann

Gerð fræðsluefnis til dreifingar

Gerð myndefnis og fræðsluefnis sem er sniðið að öllum aldurstigum grunnskólanemenda til að efla samstöðu og samkennd. Mynd- og fræðsluefnið verður byggt á markmiðum sjóðsins og miðar að því að koma jákvæðum áhrifum á aðgengilegt form fyrir börn og unglinga.

icon
icon
icon
icon
Önnur verkefni

Sjá aðrar úthlutanir

Minningarsjóður Bryndísar Klöru veitir árlega styrki til
verkefna sem stuðla að samkennd og öryggi barna

Staður:

Sumarúrræði fyrir börn

Söfnun:
kr.
Staður:
Reykjavík

Viðburður í Reykjavíkurmaraþoninu

Söfnun:
14.287.000
kr.
Staður:
Klébergsskóli

Sautján myndir tengdar kærleik, ein mynd fyrir hvert ár sem Bryndís Klara lifði

Söfnun:
kr.