Viðburðir á námskeiðum með fræðslu, hópefli og verkefnum sem stuðla að samkennd og sjálfsstyrkingu. Nemendur útskrifast sem „Riddarar kærleikans" og berast boðskap umhyggju og jákvæðra samskipta.
Minningarsjóður Bryndísar Klöru veitir árlega styrki til
verkefna sem stuðla að samkennd og öryggi barna
Sautján myndir tengdar kærleik, ein mynd fyrir hvert ár sem Bryndís Klara lifði
