Stórkostlegur dagur að baki þar sem yfir 600 áhorfendur mættu á Nesvöllinn í rjómablíðu og horfðu á 10 af bestu kylfingum landsins etja kappi í Einvíginu á Nesinu.  

Sigurvegari varð að lokum Tómas Eiríksson Hjaltested eftir frábær tilþrif á lokaholunni.  Í ár var leikið var í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru.  Í mótslok var þeim Birgi Karli Óskarssyni og Iðunn Eiríksdóttur, foreldrum Bryndísar Klöru, afhent ávísun að upphæð ein milljón króna frá Arion banka,

Aðrir viðburðir

Sameinumst fyrir jákvæðum breytingum