Vortónleikar barna- og Unglingakóra Lindakirkju kl.17:30 miðvikudag 23.apríl, síðasta vetrardag❤️
Öll velkomin og ókeypis inn en frjáls framlög í minningarsjóð Bryndísar Klöru❤️ en einnig verður varningur til sölu til styrktar sjóðnum.
Áslaug Helga og Hjördís Anna stýra kórunum. Óskar Einarsson annast meðleik og sr.Guðni Már er kynnir tónleikanna.
Grunnskólinn í Hveragerði

Einvígið á Nesinu 2025
