Hlaupastyrkur á Menningarnótt 2025

Á Menningarnótt - degi sem tengist Bryndísi Klöru svo djúpt - vöknuðum við mörg með kvíðahnút í maganum. En frá fyrstu stundu breyttist dagurinn í bleika bylgju kærleika sem ljómaði frá morgni til kvölds.

Allt söfnunarféð rennur til uppbyggingar Bryndísarhlíðar og í verkefni sem auka öryggi og samkennd meðal barna og ungmenna. Fátt er mikilvægara.

Takk fyrir að bera minningu Bryndísar Klöru með okkur.

Bryndís Klara trúði á góðvild og gleði, og þið hafið sýnt það og sannað
Aðrir viðburðir

Sameinumst fyrir jákvæðum breytingum