
Kærleikur og ást frá hundruðum sem hlupu til minningar um Bryndísi Klöru.

Bleikur bekkur til minningar um Bryndísi Klöru var vígður við Verzlunarskóla Íslands á 18 ára afmælisdegi hennar.

Fyrsta úthlutun úr Minningarsjóði Bryndísar Klöru var kynnt á afmælisdegi Bryndísar þann 2. febrúar.

Hlustendur Rásar 2 kusu Bryndísi Klöru sem manneskju ársins 2024. Hún var hetja sem mun bjarga mörgum mannslífum.

Minningartónleikar til heiðurs Bryndísar Klöru Birgisdóttur tókust framar vonum. Uppselt var á tónleikana og ótrúlegur samhugur ríkti í bleikum ljósum.
Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.