Category
Styrkir
Blog Cover

Á fallegri athöfn í KPMG var verndara Minningarsjóðsins, Höllu Tómasdóttur forseta, afhentar 9 milljónir króna sem söfnuðust með kertasölu í verslunum og góðgerðarhlaupi.

Þinn styrkur fyrir öryggi barna

Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.