Category
Samstarf
Blog Cover

Árleg Góðgerðarpizza Domino's, sem í ár var tileinkuð Bryndísi Klöru, sló öll fyrri sölumet. Bryndísarpizzan seldist upp á aðeins tveimur dögum og söfnuðust rúmlega 12 milljónir króna.

Category
Fréttir
Blog Cover

Bleikur bekkur til minningar um Bryndísi Klöru var vígður við Verzlunarskóla Íslands á 18 ára afmælisdegi hennar.

Category
Fréttir
Blog Cover

Fyrsta úthlutun úr Minningarsjóði Bryndísar Klöru var kynnt á afmælisdegi Bryndísar þann 2. febrúar.

Category
Fréttir
Blog Cover

Hlustendur Rásar 2 kusu Bryndísi Klöru sem manneskju ársins 2024. Hún var hetja sem mun bjarga mörgum mannslífum.

Category
Styrkir
Blog Cover

Nemendur söfnuðu 2,2 milljónum króna fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru.

Category
Fréttir
Blog Cover

Minningartónleikar til heiðurs Bryndísar Klöru Birgisdóttur tókust framar vonum. Uppselt var á tónleikana og ótrúlegur samhugur ríkti í bleikum ljósum.

Þinn styrkur fyrir öryggi barna

Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.